Evuhús kvenheilsusetur
Í Evuhúsi má finna þjónustu á sviði frjósemi og kvenheilsu. Við bjóðum fólk velkomið í hlýlegt umhverfi þar sem þeirra þörfum er mætt af fagmennsku og skilningi.
Evuhús opnar á haustmánuðum 2024 og hægt verður að bóka tíma með hnappnum hér að ofan frá 20. júlí.
Starfsemin
Þjónustan í Evuhúsi skiptist í tvær einingar – eða stofur.


